Skip to main content

MAAS (Match, Attach and Sustain) þróar nýjar aðferðir og eflir vinnumiðlara Evrópu. Það eflir og sérsníðar upplýsinga- og ráðgjafaþjónustu með áherslu á að geta stutt betur við úkraínska flóttamenn og aðra atvinnuleitendur í brýnni þörf. MAAS leggur áherslu á atvinnugreinar og í þessu tiltekna verkefni er sjóninni beint að starfstækifærum í ferðaþjónustu sem er að rísa upp úr Covid-19 heimsfaraldrinum.

MAAS (Match, Attach and Sustain) þróar nýjar aðferðir og eflir vinnumiðlara Evrópu. Það eflir og sérsníðar upplýsinga- og ráðgjafaþjónustu með áherslu á að geta stutt betur við úkraínska flóttamenn og aðra atvinnuleitendur í brýnni þörf. MAAS leggur áherslu á atvinnugreinar og í þessu tiltekna verkefni er sjóninni beint að starfstækifærum í ferðaþjónustu sem er að rísa upp úr Covid-19 heimsfaraldrinum.

MAAS samstarfsaðilarnir munu hanna nýjar stafrænar ráðgjafaraðferðir og munu innleiða nýja tegund vinnumiðlunarþjónustu fyrir atvinnuleitendur í ferðaþjónustu sem felst í því að veita upplýsingar, ráðgjöf og leiðbeiningar til að ná betri pörun sem og til að auka líkur á því að atvinnuleitandi haldi vinnu. Þróað verður nýtt þverþjóðlegt samtarf sem mun deila sín á milli nýjum aðferðum og verkfærum. MAAS mun leggja áherslu á stuðning við seiglu, þátttöku og efnahagslegt sjálfstæði úkraínskra flóttamanna sem hafa verið á flótta vegna stríðsins, til að bregðast við skorti á færni í ferðaþjónustu. Þetta verður samvinna fjölþjóðlegra vinnumiðlara sem skiptast á skoðunum og deila þekkingu, aðferðum og tækni með hugmyndafræði MAAS að leiðarljósi „Match, Attach & Sustain“

Zielsetzungen:

Das übergeordnete Ziel des MAAS-Projekts (Match, Attach, and Sustain) ist die Entwicklung und Umsetzung eines Arbeitsvermittlungssystems durch die Qualifizierung und Weiterentwicklung der darin tätigen Arbeitsvermittler, das Flüchtlingen und Arbeitssuchenden, insbesondere den durch den Krieg in der Ukraine Vertriebenen, helfen soll, geeignete Beschäftigungsmöglichkeiten im Tourismussektor zu finden.

Sérstök markmið þess eru að:

  • Þekkja þarfir og væntingar vinnumiðlara með tilliti til þróunar nýrra stafrænna ráðgjafaraðferða.
  • Byggja upp og útfæra fjölþjóðlegt stamstarf, sem þjálfunar- og þróunarvettvang, evrópskra vinnumiðlara til að styðja við MAAS (Match, Attach and Sustain) aðferðina.
  • Hanna ný stafræn úrræði, þar á meðal rafræna þekkingu fyrir atvinnumiðlara og nýtt eTracking Tool og Portfolio Builder forrit
  • Staðfæra aðferðirnar og kynna þær til hagsmunaaðila í ferðaþjónustu, endurmenntun sem og til þeirra sem sérhæfa sig í þjónustu við flóttafólk.
  • Stofna til samstarfs til þess að koma niðurstöðum verkefnisins á framfæri svo þær megi styðja við uppbyggingu og endurreisn Úkraínu.