Skip to main content

Í þessum verkefnapakka er útfærð aðferðafræðileg hugtaknotkun og nálgun fyrir MAAS (Match, Attach, and Sustain) aðferðir sem vinnumiðlarar og atvinnuráðgjafar krefjast.
Fagfólkið stendur frammi fyrir nýjum áskorunum og væntingum hvað varðar ráðgjöf í atvinnumálum sem snýr að því að para ekki eingöngu saman atvinnuleitendur við laus störf heldur að tengja atvinnuleitendur og vinnuveitiendur svo þeir haldi störfunum til lengri tíma.

Við þetta bætist kerfisbundin stafræn væðing og nýjar kröfur frá atvinnuleitendum. Þessi verkefnapakki beinir því sérstaklega sjónum að aðferðum til að auka færni og auka atvinnutækifærunum,

sérstaklega í ferðaþjónustu með sérstaka áherslu á miðlun flóttafólks í störf innan ferðaþjónustunnar.